KVENNABLAÐIÐ

Leikarinn sem leikur Voldemort er í raun afar myndarlegur dags daglega! – Myndband

Lord Voldemort úr Harry Potter myndunum er holdtekja illskunnar. Ótrúlega slægur morðingi getur ekki litið nema svona út og hið innra speglast í hinu ytra. Sem betur fer er fírinn ekki til í raun og veru og það sem meira er, náunginn sem leikur hann er í raun afskaplega almennilegur og næs og er langt frá því að vera ómyndarlegur… Við erum að tala um Ralph Fiennes!

Auglýsing

Sjá myndbandið hér að neðan: 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!