KVENNABLAÐIÐ

Hús Caitlyn Jenner í Malibu er alelda

Miklir skógareldar geisa nú í Kaliforníuríki og er enginn greinarmunur gerður á húsum þeirra ríku og þeirra fátæku. Hús Caitlyn Jenner sem stendur á mikilli hæð og er 350 fermetrar á stærð er nú alelda. Malibu er norðan við Los Angeles.

Hús Caitlyn er nú ónýtt
Hús Caitlyn er nú ónýtt
Caitlyn Jenner
Caitlyn Jenner
Auglýsing

 

Hús Lady Gaga
Hús Lady Gaga

Höll Lady Gaga sem er nærri er umlukið svörtum reyk, en ekki er vitað hvort það sleppi.

Auglýsing

hus

Um 150.000 manns í Suður-Kaliforíu hafa nú flúið heimili sín og eru eldarnir á vesturleið.

Hér er verið að slökkva eld með þyrlu í Malibu
Hér er verið að slökkva eld með þyrlu í Malibu

Á fimmtudagskvöld (í gær) flúðu Kim, Khloe og Kourtney Kardashian heimili sín í Calabasas.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!