KVENNABLAÐIÐ

Eru henna tattoo örugg? – Myndband

Tímabundin henna tattoo eru afar vinsæl meðal stjarnanna, en hversu örugg eru þau? Hönd konu varð öll í blöðrum eftir að hafa fengið sér slíkt í búð á Virginia Beach. Henni fannst sem kviknað væri í hendinni, sagði hún. Hún fór á spítala og var henni sagt að hún væri með þriðja stigs bruna. Mánuði seinna fékk sex ára stúlka sér einnig henna tattoo á sama stað og fékk hún einnig brunasár. Þegar þetta var kannað af Inside Edition faldi listamaðurinn sig.

Auglýsing

Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu: 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!