KVENNABLAÐIÐ

Barbra Streisand fer á rúntinn með James Corden: Myndband

Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega í „carpool karaoke“ með stjörnunum. Nú í vikunni hringdi hann í enga aðra en dívuna Barbra Streisand til að fá far í vinnuna. Söngkonan lýsir  því hvernig hún féll á bílprófinu þrisvar sinnum og hvernig hún fékk Siri (Apple) til að bera fram nafnið hennar rétt!

Auglýsing

Sjáðu þau hér fyrir neðan!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!