KVENNABLAÐIÐ

Eru þættirnir „To Catch a Cheater“ raunverulegir? – Myndband

Milljónir fylgjast stjarfir með hinni vinsælu YouTube rás „To Catch a Cheater“ í hverri viku. Það virðist þó sem seríurnar séu að svindla eitthvað á áhorfendum. Þættirnir ganga út á að góma þá sem halda framhjá glóðvolga. Lisa Guerrero fór og fann „pör“ sem höfðu komið fram í þættinum. Í einum þætti koma fyrir Micah Potts og Tameika Dawkins sem áttu að hafa verið saman í tvö ár þegar hún sér hann halda framhjá með annarri konu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!