KVENNABLAÐIÐ

Björn Bragi hættir sem spyrill í Gettu betur

Björn Bragi, grínisti og þáttastjórnandi spurningakeppninnar Gettu betur, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur vegna ósiðlegrar hegðunar gagnvart stúlku undir lögaldri eins og Sykur greindi frá.

Auglýsing

Björn segist með þessu vilja axla ábyrgð í verki. Hér má sjá færslu hans á Facebook.

Auglýsing

Hugleikur Dagsson, teiknari, birti á sama tíma mynd á Facebooksíðu sinni, þar sem hann gerir grín að Birni:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!