KVENNABLAÐIÐ

Ellen sendi Chrissy Teigen í gegnum draugahús: Myndband

Það er fátt í þessum heimi sem Ellen DeGeneres finnst skemmtilegra en að hræða gesti sína! Hvað er þá betra en að senda einhvern frægan í draugahús fyrir hrekkjavökuna? Ellen gerði það einmitt og sendi fyrirsætuna Chrissy Teigen og framleiðandann sinn trygga Andy Lassner í ótrúlega hræðilegt draugahús.

Auglýsing

Fóru þau í Purge Maze hjá Universal Studios Halloween of Horror fyrir okkur að njóta og fyrir „klikkaða og geðveika ánægju Ellenar“ eins og Andy orðar það.

„Mér myndi langa að segja að Andy hefði verið mjög hugrakkur, en það væri alger lygi,“ segir Ellen í kynningu fyrir myndskeiðið.

Auglýsing

Gleðilega hrekkjavöku!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!