KVENNABLAÐIÐ

Svona lítur dóttir David Bowie og Iman út í dag: Myndband

Það eru nú 17 ár síðan Iman og David Bowie kynntu dóttur sína, Alexandria „Lexi“ Jones, fyrir heiminum. Þrátt fyrir að súpermódelið og tónlistarmaðurinn hafi tilkynnt fæðingu dótturinnar á sínum tíma, talaði parið afar sjaldan um einkalíf sitt. Nú hefur Lexi litla vaxið og dafnað. Þrátt fyrir að hún virðist vera jafn fámál og faðir hennar var er ýmislegt hægt að finna um þessa flottu stúlku. Hér er það sem við vitum…

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!