KVENNABLAÐIÐ

Stjörnurnar…eru alveg eins og við! – Myndir

Oft sjáum við Hollywoodstjörnur fyrir okkur sem ósnertanlegar verur og gleymum að þær gera allt sem við hitt, „venjulega“ fólkið gerir. Hvað hafa þær verið að gera undanfarnar vikur? Hér er samantekt nokkurra mynda af uppáhalds stjörnunum okkar við ofurvenjulegar athafnir, eins og að versla inn eða kaupa sér kaffi!

Woody Harrelson hjólar í SoHo, New York, þann 10 október síðastliðinn
Woody Harrelson hjólar í SoHo, New York, þann 10 október síðastliðinn
Auglýsing
Will-i-am í L.A þann 2 október
Will-i-am í L.A þann 2 október

 

Rachel McAdams í L.A þann 18 september
Rachel McAdams í L.A þann 18 september

 

Naomi Watts verslar inn í New York þann 11 október
Naomi Watts verslar inn í New York þann 11 október

 

Mila Kunis nær í Starbucks í L.A þann 16 október
Mila Kunis nær í Starbucks í L.A þann 16 október
Auglýsing
Lea DeLaria (Boo í OITNB) með þvottinn sinn í New York þann 21. september
Lea DeLaria (Boo í OITNB) með þvottinn sinn í New York þann 21. september

 

Kevin Hart í NYC þann 21. september
Kevin Hart í NYC þann 21. september

 

Kendra í Santa Clarita, 16. september að taka bensín
Kendra í Santa Clarita, 16. september að taka bensín

 

Julia Roberts keypti sér gula túlípana í Malibu þann 16. október
Julia Roberts keypti sér gula túlípana í Malibu þann 16. október

 

Hilary Duff í L.A þann 4/10
Hilary Duff í L.A þann 4/10

 

Gigi Hadid í NYC 8. október
Gigi Hadid í NYC 8. október

 

Eva Longoria í Ástralíu þann 22. september
Eva Longoria í Ástralíu þann 22. september
Elizabeth Hurley þann 1. október í New York
Elizabeth Hurley þann 1. október í New York

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!