KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem kunna ekki að fara í viðtöl: Myndband

Margar stjörnur eiga skelfileg viðtöl að baki. Leikarinn Tom Cruise er sennilega ókrýndur konungur vandræðalegra og furðulegra viðtala en hann er ekki einn þegar kemur að þessu.

Auglýsing

Hvort sem spyrillinn spyr „rangra“ spurninga eða stjarnan er ekki í stuði, hafa vandræðaleg viðtöl oft náðst á filmu og hér er smá samansafn viðtala sem við getum kveinkað okkur yfir…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!