KVENNABLAÐIÐ

Stórkostlegt en jafnfram sorglegt lífshlaup Celine Dion: Myndband

Celine Dion hefur sennilega eina fallegustu rödd í heimi. Leið hennar til frægðar og æviskeið hefur þó ekki verið þrautalaust og hefur hún þurft að ganga í gegnum margt. Frá heilsuvandamálum sem ógnuðu ferlinum til dauðsfalla nákominna – hér hafa verið tekin saman það helsta sem hefur dunið á í lífi hennar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!