KVENNABLAÐIÐ

Hann elskar köttinn sinn meira en mig, hvað á ég að gera?

Kæri Póstur: Kærastinn minn eyðir frístundum sínum frekar með kettinum sínum en mér. Mér finnst kötturinn fá miklu meiri athygli en ég, hvað á ég að gera? Svona hljómar lesendabréf til Deidre sem svara áhyggjum lesenda í dagblaðinu THE SUN.

„Hann er 23 ára en ég er 25 ára og ég held í alvöru að hann elski köttinn meira en mig“

a-man-and-his-kitty

„Við erum kannski uppi í sófa að horfa á sjónvarpið og hafa það kósý, þá kemur kötturinn og þá er eins og ég verði ósýnileg, hann hættir að virða mig viðlits. Ef ég reyni að ná athygli hans aftur þá segir hann mér bara að koma mér heim því hann vilji gjarnan leika við köttinn, alveg sama þótt við höfum kannski ekki sést mikið þá vikuna.“

Auglýsing

Kötturinn sefur uppí hjá honum og ef hann er uppí þá vill kærastinn minn ekki sofa hjá mér.

04

DEIDRE SVARAR: Hvað sem þessun ketti líður, ef þú ert ekki að fá þá ást og umhyggju sem þú ættir að fá í sambandi við aðra manneskju ættirðu að slíta þessu strax hvort sem er.  Kannski er kærastinn bara að stríða þér, en hvað sem það er, þá er hann greinilega að eyða tíma þínum til einskis.

Segðu honum að þú vonir að hann og kötturinn lifi saman hamingjusamir til æviloka og gakktu á dyr.

6a00d8341bf67c53ef0133ed2a2b0c970b

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!