KVENNABLAÐIÐ

Förðunarfræðingurinn sem fæddist án hnjáa: Myndband

Ótrúlega hugrökk og dugleg: Förðunarfræðingur sem fæddist án lærleggja og hnjáa neitar að láta fötlun sína koma í veg fyrir að hún vinni við draumastarfið. Priscilla Miranda (31) fæddist með PFFD (e.Proximal Femoral Focal Deficiency) sem er fæðingargalli sem hefur áhrif á mjaðmagrindina og fæturna. Í gegnum æsku hennar fór hún í ótal skurðaðgerðir á ökklum og getur hún gengið og staðið í dag.

Auglýsing

Eftir að hafa fengið mikið hrós fyrir hennar eigin förðun ákvað Priscilla að fara í förðunar- og hárgreiðsluskóla, þrátt fyrir að hafa oft viljað gefast upp.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!