KVENNABLAÐIÐ

Glæsileg kvöldförðun – Smokey – Emilía Ásrún farðar fyrir Sykur

Emilía Ásrún Gunnsteinsdóttir förðunarfræðingur farðar hér Steinunni Jóhönnu Sigfúsdóttur sem er fimmtíu og eins árs drottning úr Hafnarfirðinum. Þetta er einföld en glæsileg kvöldförðun.  Spyrill og stjórnandi upptöku  er Valgerður Þorsteinsdóttir fyrir Sykur.is og Kvennablaðið.

Auglýsing
44716152_10155402052385834_6225819480853839872_n
Emilía notaði brúnrauða tóna sem eiga sérlega vel við núna í haust.
Auglýsing