KVENNABLAÐIÐ

Hversu mörg andlit sérðu á myndinni?

Ertu tilbúin/n að láta reyna á hugræna hæfileika þína með smá heilabroti? Ef þú átt í erfiðleikum með að finna andlitin á myndinni gæti það þýtt að þú þyrftir að þjálfa heilann oftar.

Auglýsing

Þú ert beðin/n um að finna öll földu andlitin á myndinni á „trénu“ hér að neðan. Enginn veit hvaðan myndin er komin, en hún fer á flug á netinu af og til. Flestir sjá allavega tvö andlit en sumir eiga í erfiðleikum með að sjá hin. Hversu mörg þú sérð segir ýmislegt um minnið þitt.

Fyrst skaltu telja öll andlitin sem þú sérð á þessari mynd:

atta and in

Auglýsing

Sástu 2-4 andlit?

Ef þú sást ekki fleiri gæti verið eitthvað að minninu þínu.

Sástu 5-6 andlit?

Ef þú sást ekki fleiri gæti eitthvað verið að minninu þínu.

7-8 andlit?

Minni þitt er ágætt, en ekki frábært! Við mælum með að þú gerir þrautir til að þjálfa heilinn.

Sástu níu andlit eða fleiri?

Ef þú gast séð meira en níu andlit hefur þú frábært minni og átt auðvelt með að auðkenna andlit!

Hér eru andlitin falin:

atta svar

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!