KVENNABLAÐIÐ

Khloe Kardashian deilir æðislega fallegri mynd af litlu Kardashian – Jenner börnunum

Þetta eru falleg frændsystkini! Ný kynslóð Kardashian-Jenner barna vex nú ört og deildi Khloe mynd af True Thompson, Stormi Webster, Chicago West, Saint West og Dream Kardashian.

Auglýsing

„Cousin Cupcake Party!!! Keeping Up With The Kousins,“ sagði Khloe um þessa krúttlegu mynd en börnin fimm sitja á teppi með bollakökum og servíettum

Er þetta í fyrsta sinn sem yngri kynslóðin kemur öll saman og gaman er að sjá Dream, dóttur Robs með. Hún er sjaldan með á samfélagsmiðlum fjölskyldunnar og gaman að sjá hversu stór hún er orðin.

Aðdáendur héldu vart vatni yfir litlu krúttunum, sem gefur að skilja!

Auglýsing

View this post on Instagram

? Cousin Cupcake Party!!! ? Keeping Up With The Kousins ?

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

Og hér má sjá True litlu: 


View this post on Instagram

I probably dreamt about you my entire adult life. You have exceeded every expectation I had of you! This is LOVE ?

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!