KVENNABLAÐIÐ

Hjónin sem rómantíska kvikmyndin „The Vow“ er gerð eftir eru skilin

Rómantískasta ástarsaga seinni tíma sem kvikmyndin The Vow er gerð eftir er á enda. Kim og Krickitt gengu í það heilaga árið 1993 með risastóru brúðkaupi. Tveimur mánuðum síðar lentu þau í skelfilegu bílslysi þar sem Krickitt fékk höfuðáverka og var í dái í þrjár vikur. Þegar hún vaknaði mundi hún ekkert eftir eiginmanni sínum. Með tímanum lærði hún þó að elska Kim á ný.

Auglýsing

Nú hefur Kim játað að hafa haldið framhjá Krickitt og hafa þau því skilið eftir 25 ára hjónaband.

Myndin The Vow var með Channing Tatum og Rachel McAdams í aðalhlutverkum og var hún frumsýnd árið 2012.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!