KVENNABLAÐIÐ

Sjö atriði sem eru ekki jafn heilsusamleg og þú heldur: Myndband

Notar þú handspritt frekar en að þvo þér hendurnar? Forðastu upphitun í örbylgjuofni því þú telur að það sé óhollara en aðrar upphitunaraðferðir? Þú gætir hafa heyrt eitthvað um þessa hluti, einhverntíma og tileinkað þér þá. Samt sem áður eru vinsælar skoðanir og aðferðir ekki alltaf réttar. Athugaðu meðfylgjandi myndband  – þú gætir lært eitthvað nýtt!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!