KVENNABLAÐIÐ

Núna getur þú fengið Mentor appið í símann þinn

Foreldrar barna á grunnskólaaldri þurfa að fylgjast með ástundun og heimavinnu barnanna sinna. Nú er þetta hægt á auðveldan og þægilegan hátt með því að hafa Mentor appið í símanum, en þá er hægt að fá allar tilkynningar beint í símann. Nútímaþægindi til að létta foreldrum lífið!
Hérna er skýringarmyndaband hvernig á að setja appið upp:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!