KVENNABLAÐIÐ

Kaffihús sem býður uppá að knúsa Husky-hunda! – Myndband

Þetta er alveg æðislegt og alger nauðsyn fyrir alvöru hundaunnendur. Í Tælandi er til kaffihús, sennilega það fyrsta og eina í heimi, þar sem Siberian husky hundar ráða ríkjum. Kaffihúsið nefnist True Love og er í Neverland og þar er að finna fjöldann allan af husky hundum sem eru vinalegir og yndislegir. Ef þú átt ferð til Tælands og elskar hunda er þetta staður fyrir þig!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!