KVENNABLAÐIÐ

Ljósmyndari notar ofurhetjur til hjálpar börnum sem glíma við veikindi

Ljósmyndari Josh Rossi ákvað að prófa eitthvað nýtt og taka myndir af 3 ára dóttur sinni í Wonder Woman búning. Honum tókst vel til og í kjölfarið fékk hann hugmynd um gera það sam við börn sem voru að glíma við veikindi. Hann ákvað að gera þau að ofurhetjum og sýna þeim á þann hátt hversu miklar hetjur þau í raun voru. Josh ákvað að taka þetta verkefni alla leið og lét sérsníða búninga fyrir hvert barn sem hann tók mynd af og hann lagði mikla vinnu í að gera myndirnar raunverulegar og hverja og eina mynd sérstaka.

Auglýsing

Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af þessu flotta verkefni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!