KVENNABLAÐIÐ

Cristy Caserta, fyrrum keppandi í The Bachelor er látin

Cristy Caserta, fyrrum keppandi í hinum geysivinsælu þáttum The Bachelor er látin, 38 ára að aldri. Tók hún þátt í 15 seríu þáttanna þegar piparsveinninn Brad Womack var að leita sér að konu. Lést Cristy þann 4. október í kennslustund um líkamsrækt (sitjandi tími, ekki í ræktinni).

Samkvæmt lögreglunni í Sunrise var hún úrskurðuð látin um klukkan 9 um morguninn en lífgunartilraunir báru ekki árangur á leið á spítalann. Ekki er grunur um eiturlyfjanotkun eða annað, heldur að hún hafi hreinlega fengið slag af einhverju tagi.

Auglýsing

View this post on Instagram

When in Napa… ? See?Swirl?Sniff ?Sip ?Savor

A post shared by Cristy Caserta (@cristycaserta) on

Cristy var eins og áður sagði í 15 seríu en hún var send heim eftir fyrstu vikuna. Hún var þó meira en það – hún vann sem lögfræðingur og virtist eiga innihaldsríkt líf.

Auglýsing

Auglýsing

Fjölskyldumeðlimir hafa ekki tjáð sig um andlátið.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!