KVENNABLAÐIÐ

Einhverfur drengur hittir Taylor Swift eftir að hún hjálpaði honum að kaupa sérþjálfaðan hund

Fyrir tveimur árum síðan gaf söngkonan Taylor Swift rúma milljón í söfnun fyrir hinn einhverfa dreng, Jacob Hill. Hann á til að ráfa í burtu og er einnig kvíðinn. Systir Jacobs og frænka póstuðu á YouTube bón um söfnunina með endurgerð á lagi Taylor, Blank Space.

Auglýsing

Jacob er nú búinn að fá hundinn og er líf hans mjög breytt. Taylor sendi allri fjölskyldunni svo miða á tónleika hennar og baksviðspassa þar sem þau hittust svo loksins. Þau eru henni afar þakklát.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!