KVENNABLAÐIÐ

Hefur lengsta yfirvaraskegg í heimi: Myndband

Indverskur maður kveðst hafa lengsta yfirvaraskegg í heimi, en það mælist tæpir 7 metrar að lengd. Girdhar Vyas (58) frá Bikaner, Rajasthan, hóf að safna skeggi árið 1985 (!) og er sannfærður um að enginn geti betur en hann. Það virðist vera rétt hjá honum þar sem lengsta yfirvaraskegg sem mælst hefur er aðeins tæpir sex metrar en það átti Ram Singh, einnig frá Indlandi. Girdhar hugsar vel um skeggið – hann eyðir næstum þremur tímum á dag í snyrtingu og hann ber á það olíu og pipar!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!