KVENNABLAÐIÐ

Stærsti maður Bretlands fær jakkaföt í fyrsta skipti: Myndband

Hann er „ekki nema“ tæpir 232 cm á hæð og hefur aldrei fengið jakkaföt sem passa. Paul Sturgess er hávaxnasti maður Bretlands og fær hann sjaldan föt á sig með venjulegum leiðum. Hann er þrítugur og pantar yfirleitt föt á netinu en nú er vinur hans að ganga í það heilaga þannig hann þarf að fá klæðskerasaumuð jakkaföt. Paul hitti klæðskera sem var tilbúinn að taka að sér verkið og er Paul afar jákvæður gagnvart þessu nýja verkefni.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!