KVENNABLAÐIÐ

Maðurinn sem gefur heimilislausum hundum nýtt líf: Myndband

Mark the Dog Guy er sjálfboðaliði. Hann býðst til að klippa og snyrta heimilislausa hunda sem hafa verið teknir og komið fyrir í skýlum á borð við Animal Care Centers í New York. Flestir hundarnir koma þar inn ofboðslega skítugir og með mattan feld. Mark eyðir miklum tíma í að hreinsa þá og snyrta – alveg dásamlegt að sjá!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!