KVENNABLAÐIÐ

101 árs tattoomeistari! – Myndband

Whang-Od er eina eftirlifandi af mambabatok—tattoomeistari á Filippseyjum sem notar enn upprunalega tækni að tattoovera með tveimur prikum. Hún er nú 101 árs gömul og er síðasti eftirlifandi meistarinn þessara þúsund ára iðn sem hófst þegar heiðra átti hermenn í bardaga. Whang-Od notar hamar og þyrna til að setja kolablek á húðina. Í dag er hún að kenna frænku sinni að halda iðninni áfram til að halda  mamababatok hefðinni á lífi.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!