KVENNABLAÐIÐ

Hvernig á að forðast veikindi í vetur! – Myndband

Allir vita að veturinn nálgast með sínum umgangspestum og tilheyrandi. Dr. Mike hefur ráð undir rifi hverju og deilir hér afar gagnlegum ráðum varðandi það hvernig á EKKI að veikjast! Listinn er kannski ekki langur, en ráðin eru vísindalega sönnuð að bera árangur. Fylgdu þessum ráðum og ábyggilegt er að þú munir ekki veikjast í vetur….

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!