KVENNABLAÐIÐ

Bjór-núðlusúpa er það nýjasta: Myndband

Yuu – japanskur tapas bar í Bresku Kólumbíu býður upp á nýstárlega núðlusúpu. Lítur hún nákvæmlega út eins og núðlur í bjór, en svo er þó ekki raunin þó rétturinn sé kallaður það. Er um að ræða ramen núðlur í japönsku bonito seyði. Á þessum stað er líka hægt að fá skemmtilegan mat, s.s. fellibyls- poppkorns kjúklingur og kolkrabbaramensúpu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!