KVENNABLAÐIÐ

Meghan Markle kosin best klædda kona ársins

Engan skal undra að Meghan Markle hafi verið kosin „best klædda kona ársins 2018″ af tímaritinu People. Það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er alltaf val tilhöfð, í fáguðum en nútímalegum klæðnaði og fylgja alltaf hælar. Hálsmál kjólanna er oft „boat neck“ og hefur sala aukist á slíku í kjölfarið sem sýna axlirnar. Svo skilur hún aldrei flotta handtösku við sig.

Auglýsing

Samt er það svo að jafnvel best klæddu konurnar þurfa aðstoð. People segir frá því að hún hafi ráðið sér stílista.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!