KVENNABLAÐIÐ

Framhjáhald og andlegt ofbeldi: Hjónaband Sally Field og Burt Reynolds var stormasamt

Rétt áður en Burt Reynolds kvaddi þennan heim játaði hann í sjónvarpsviðtalið að fyrrum eiginkona hans, leikkonan þekkta Sally Fields væri stóra ástin í lífi sínu. Nú mun leikkonan gefa út endurminningar sínar og er útgáfudagurinn 18. september næstkomandi.

Auglýsing

ss

In Pieces mun lýsa sambandi þeirra Burt, frá fyrstu nótt þeirra saman í smáatriðum til rifrilda, framhjáhalds og andlegs ofbeldis.

"Golda" Gala

Þau kynntust við gerð myndarinnar Smokey and the Bandit. Þau urðu ástfangin um leið og var sambandið „rafmagnað“ eins og Sally lýsir því en hún fannst hún þó aldrei geta verið hún sjálf. Burt bannaði Sally að blóta, til dæmis. Hann tengdist aldrei sonum hennar tveimur og átti mjög erfitt með að ræða viðkvæm mál.

Auglýsing

American actors Burt Reynolds, as Bo Darville, and Sally Field, as Carrie, in 'Smokey And The Bandit', directed by Hal Needham, 1977. (Photo by Silver Screen Collection/Getty Images)

 

s

Sally fannst hún niðurlægð þegar slúðurblöðin fjölluðu um framhjáhald hans: „Ég þóttist ekki trúa þeim sögum en innst inni vissi ég að þetta væri satt.“ Hann hélt henni í andlegu fangelsi, svo að segja, allt þeirra samband og hafði ekki trú á henni. Það var ekki fyrr en hann fór að nota áfengi í auknum mæli að þau náðu einhverju sambandi.

Auglýsing
August 1977: American actor Burt Reynolds smiles with his girlfriend, actor Sally Field, while attending an outdoor event. He wears a blue V-neck sweater, and has a beard and mustache. (Photo by Frank Edwards/Fotos International/Getty Images)
Ágúst 1977

Burt féll frá þann 6. september síðastliðinn af völdum hjartaáfalls.

ff

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!