KVENNABLAÐIÐ

Ósögð saga Mac Miller: Myndband

Rapparinn Mac Miller lést um helgina, aðeins 26 ára að aldri. Hann hafði lengi átt við áfengis- og eiturlyfjavanda að stríða og svo hafði hann farið í gegnum sársaukafullan skilnað við söngkonuna Ariönu Grande. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá sögu hans og hvernig líf hans var orðið undir lokin.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!