KVENNABLAÐIÐ

Var rænt þegar hún var fjórtán ára og haldið fanginni í gámi í níu mánuði: Myndband

Ótrúleg saga hugrakkrar stúlku: Abby Hernandez var bara fjórtán ára þegar henni var rænt á leið heim úr skóla. Í níu skelfilega mánuði var henni haldið fanginni í gámi af skrímsli. Gerðist þetta í New Hampshira í Bandaríkjunum í byrjun október árið 2013.

Auglýsing

„Hann sagði alltaf við mig: „Kallaðu mig húsbónda“ (e. master) sagði Abby í viðtali við 20/20 á ABC. Hún sagði einnig frá því að hann lét ól á hana um hálsinn (hundaól) sem gaf frá sér rafmagnsstuð.

Lögreglan handtók að lokum glæpamanninn Nathaniel Kibby en hann sleppti henni út á götu árið 2014.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!