KVENNABLAÐIÐ

Stúlkan sem eldist allt of hratt: Myndband

11 ára „díva“ hefur á örskömmum tíma slegið í gegn á netinu og hefur hún stóran hóp fylgjenda á samfélagsmiðlum. Adalia Rose er frá Texasríki og er haldin afar sjaldgæfum öldrunarsjúkdómi sem kallast Hutchinson–Gilford. Hún er ótrúlega fyndin og skemmtileg og gerir óspart grín að sjálfri sér og öðrum. Fyrir utan að hún vex ekki hefur hún dvergvöxt, hana skortir líkamsfitu, hún er hárlaus og þjáist af stífum liðum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!