KVENNABLAÐIÐ

Áður óbirtar myndir af söngvaranum Prince líta dagsins ljós

Ljósmyndarinn Afshin Shahidi hitti söngvarann sáluga Prince í fyrsta sinn árið 1993 í Paisley Park þar sem verið var að skjóta tónlistarmyndband. Hafði hann laumað sér á settið með nokkrum hvítum lygum varðandi hæfileika sína. Hann vissi ekkert um hvað hann var að tala en vildi ekki missa af einstöku tækifæri að hitta þennan einstaka listamann. Allt gekk þó vel og Afshin fékk vinnu við að mynda og taka upp myndbönd með Prince.

Auglýsing

prins888

Komst hann í innsta hring þeirra sem störfuðu fyrir tónlistarmanninn og fékk hann innsýn inn í heim þessarar stórstjörnu. Í nýrri bók sinni Prince: A Private View sem er nýútkomin og inniheldur inngang eftir enga aðra en Beyoncé sjá aðdáendur ýmsar myndir af goðinu sem enginn hefur séð áður. Tók Afshin þær allra bestu – eða um 250 talsins af mörg þúsund myndum til að birta í bókinni.

prins11

Þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri

prins22

prins33

Auglýsing

prins66

prins77

Auglýsing

prins99

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!