KVENNABLAÐIÐ

Faðir og einhverfur sonur hjóla frá Kanada til New York: Myndband

James Potvin (10) hjólaði langa leið til að sjá Wonder Wheel á Coney eyju í New York borg. Hann og faðir hans fóru frá Ontario í Kanada þann 18. ágúst síðastliðinn og vildu þeir safna fé fyrir árvekni gagnvart einhverfum einstaklingum. James er sjálfur greindur með einhverfu. Þeir feðgar vildu safna 2000$ fyrir samtök einhverfra og sýna jafnframt fólki að þeir sem eru greindir einhverfir geta gert frábæra hluti! Æðislegt framtak!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!