KVENNABLAÐIÐ

Páfagaukur er lykilvitni í morðmáli: Myndband

Marty Duram var skotinn og fannst látinn á heimili sínu í Michigan árið 2015. Nokkrum vikum seinna fór páfagaukurinn hans að herma eftir röddum sem voru að rífast – þ.e. rifrildi milli Marty og konu hans Glenna. Marty hafði verið skotinn fimm sinnum. Kona hans hafði skotið hann í höfuðið. Hún sagðist ekki muna neitt um þessa skotárás.

Auglýsing

Páfagaukurinn var sendur til að búa með fyrrum eiginkonu Martys, Christina Keller sem var handviss um að Bud (gaukurinn) hafði orðið vitni að skotárásinni á Marty áður en Glenna reyndi að skjóta sig sjálfa en mistókst.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!