KVENNABLAÐIÐ

Fitness keppandi fagnar slitum vegna meðgöngu: Myndband

Fitneess keppandi hefur nú farið á netið og fagnað því opinberlega að hún elski líkama sinn eftir að hafa eignast tvíbura með hjálp keisaraskurðar. Þjálfarinn Kylee Austin, 30, frá Gilbert, Arizonaríki, var orðin vön því að hafa „vald“ yfir líkamanum. Eftir að hafa fætt barn og eignast tvíburana Kayden og Keegan átti hún í erfiðleikum með að ná fyrra formi. Hún fékk slit og átti erfitt með að sætta sig við þau. Í dag er Kylee að átta sig á að hún þarf að sætta sig við líkama sinn eins og hann er orðinn – og hún hvetur aðrar mæður til slíks hins sama. Deilur hún reynslu sinni á netinu og hvetur aðrar konur áfram:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!