KVENNABLAÐIÐ

Fjögurra ára stúlka bjargaði fjölskyldu sinni úr brennandi húsi: Myndband

Ótrúlegt snarræði og hugrekki fjögurra ára stúlku í Jacksonville, Flórídaríki, leiddi til þess að fjölskyldan náði að komast út í tíma. Mesha Farland var fyrst til að sjá logana sem brátt umluku hús hennar og hljóp hún til móður sinnar til að láta hana vita. Húsið varð fljótt eldinum að bráð og mátti litlu muna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!