KVENNABLAÐIÐ

Hörmuleg æska leiddi hana í strippið: Myndband

Harmony Dust Grillo segir hér sögu sína af skelfilegum uppeldisaðstæðum í slæmu hverfi. Móðir hennar var eiturlyfjafíkill og lenti Harmony oft í aðstæðum sem fóru illa með líkama og sál. Hún fór í samband með ofbeldismanni og entist það í sjö ár. Það var þá sem hún fór að vinna á strippstað.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!