KVENNABLAÐIÐ

Transkonan Cassandra Cass hefur ótrúlegt sjálfstraust! – Myndband

Gyðjan Cassandra Cass er ótrúleg listakona og hefur hún undirgengist margar aðgerðir til að ná þessu flotta lúkki. Líf hennar hefur ekki alltaf verið dans á rósum en hún er 33 ára í dag. Hún var alin upp af einstæðum föður sem hætti öllu sambandi við hana þegar hún ákvað að gerast kona. Þegar hún var 18 ára pakkaði hún öllu dótinu sínu niður og flutti frá Iowa til Flórída þar sem hún fór að koma fram. Nú kemur hún fram í Hollywood og er einstaklega glæsileg.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!