KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess mislinga hefur orðið vart í Evrópu á dögunum: Myndband

Bólusetningar barna hafa verið mikið í umræðunni þetta sumarið. Mislinga hefur orðið vart í Evrópu á undanförnum mánuðum, og hæstu tölur sem hafa sést í áratugi samkævmt WHO (World Health Organization). Hvað er eiginlega í gangi?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!