KVENNABLAÐIÐ

Fylgst með hópmeðferð við samfélagsmiðlafíkn: Myndband

Hvernig mun sex samfélagsmiðlafíklum reiða af í heila viku án Facebook, Snapchat, Instagram og Twitter? Fyrsta skrefið er að samþykkja að aðgangar þeirra verði frystir og þau hafi engin samskipti á netinu. Hversu lengi geta þau „komist af?“ Hvaða breytingum taka þau eftir, eftir að hafa verið neydd í þessa „afvötnun“ í heila viku? Hvernig er lífið án samfélagsmiðla?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!