KVENNABLAÐIÐ

Var bundin fyrir utan hús í 12 ár: Myndband

Tíkin Miss Willie var höfð hlekkjuð fyrir utan húsið sitt í Norður-Karólínaríki í heil 12 ár, samkvæmt upplýsingum frá PETA (People for the Ethical Treatment of Animals).

Auglýsing

Einn starfsmaður tók eftir að Willie var of veikburða til að standa og þjáðist af hjartavandamálum vegna ómeðhöndlaðs ormasjúkdóms. PETA segir að eigandinn hefði ákveðið að leyfa henni að frá frelsi og fékk hún því að fara með starfsfólki í ævintýraferð sem innihélt pizzapartý og ferð í kanó. Eftir ferðina var hún öll.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!