KVENNABLAÐIÐ

Kynntust fyrst fyrir 70 árum en eru gift nú í dag: Myndband

Árið 1947 voru Jim og Janice alltaf samferða í skólabílnum. Þegar þau hittust aftur fyrir stuttu síðan, urðu þau óaðskiljanleg. Eftir að hafa hist í heilt ár, ákvað parið sem nú er á níræðisaldri að ganga í hnappelduna. Þau grínuðist við athöfnina og kysstust svo lengi… Janice segir um nýja eiginmanninn að hann sé „mjög rólegur maður og mjög ástríkur. Þessvegna elska ég hann.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!