KVENNABLAÐIÐ

Límir tennur sínar saman frekar en að fara til tannlæknis: Myndband

Angela hefur verið að fela bros sitt af einni ástæðu: Hún hefur ekki farið til tannlæknis í mörg ár, þrátt fyrir að framtönn hennar sé svo skökk og skemmd að hún hefur þurft að líma hana saman með „tonnataki“ (e. superglue).

Auglýsing

Mjög stór hluti Breta hefur ekki farið til tænnlæknis í áratug eða meira og gera má ráð fyrir því sama hér á landi. Hár tannlæknakostnaður ásamt hræðslu veldur því að fólk fer ekki.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!