KVENNABLAÐIÐ

Leikkonan Asia Argento þrætir fyrir að hafa kynferðislega misnotað 17 ára dreng

Leikkonan Asia Argento og baráttukona í #MeToo byltingunni hefur reynt að verjast sögusögnum þess efnis að hún hafi beitt 17 ára dreng kynferðislegu ofbeldi. Er einnig sagt að hún hafi borgað honum fyrir að þegja.

Auglýsing

Mánudaginn 21. ágúst birti The New York Times að leikkonan Asia hafi tælt Jimmy Bennet, þá 17 ára, með því að gefa honum áfengi á Ritz-Carlton Hotel í Marina Del Rey, Kaliforníuríki árið 2013. Leikkonan, sem er ítölsk, lék með Jimmy í mynd þegar hann var aðeins sjö ára gamall.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!