KVENNABLAÐIÐ

Hendurnar komu upp um barnaníðinginn: Heimildarþáttur

Í júlímánuði árið 2014 handtók lögreglan í Manchester, Englandi, 34 ára gamlan mann sem þeir höfðu grunað að hefði tekið upp myndband af sjálfum sér nauðga barni. Í myndbandinu er andlit níðingsins ekki sjáanlegt, en hendurnar sáust. Rannsakendum fannst þeir hefðu nóg í höndunum til að fara fram á gæsluvarðhald, en ekki nægjanleg gögn til að ná fram sakfellingu.

Auglýsing

Lögreglan var að renna út á tíma, þannig hún leitaði ráða hjá Dame Professor Sue Black, réttarrannsakanda og mannfræðingi sem kann að bera kennsl á líkamshluta, þar með talið hendur.

Auglýsing

Við vörum við myndbandinu sem er gæti vakið óhug:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!