KVENNABLAÐIÐ

Hvernig á að koma sem best fyrir þegar þú hittir fólk í fyrsta skipti: Myndband

Þú færð bara eitt tækifæri til að hitta einhvern í fyrsta sinn. Ryan Serhant, stjarnan í Million Dollar Listing New York og höfundur bókarinnar Sell It Like Serhant: How to Sell More, Earn More, and Become the Ultimate Sales Machine,” segir að líkamstjáningin segi allt. Rétta leiðin að hans mati þegar þú gengur inn í herbergi er: „Axlirnar aftur, bakið beint, bros, örvuð/örvaður, fullur af orku en ekki of mikið.“ Sama ráðið á við þegar um atvinnuviðtöl er að ræða.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!