KVENNABLAÐIÐ

Táningsstúlka sendir fjölskyldu sinni skilaboð – fimm árum eftir að hún hvarf: Myndband

Emily Paul var aðeins 14 ára gömul þegar hún hvarf frá heimili sínu í Tallahassee, Flórídaríki, BNA árið 2013. Hún sendi fjölskyldu sinni póst á dögunum og sagðist vera á lífi og við góða heilsu en hún gæti ekki gefið upp hvar hún væri stödd. Frænka hennar. Melissa Parker, segir hér í viðtali að hún og fjölskyldan  hafi aldrei „gefið upp vonina.“ „Hún er á lífi. Það er það besta í þessu öllu saman.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!